Lag: Charles Ives
Texti: Charles Ives
The Cage
A leopard went around his cage from
one side back to the other side;
He stopped only when the keeper came
around with meat; A boy who had been
there three hours began to wonder.
,,Is life anything like that.?"
Búrið
Hlébarðinn ráfaði fram og aftur í búri
sínu. Hann staðnæmdist aðeins, er
umsjónarmaðurinn færði honum kjöt.
Drengur, sem hafði fylgst með þessu í
þrjá tíma, sagði þá undrandi.
,,Er lífið eitthvað þessu líkt ?"
Þýð. Elísabet Erlingsdóttir
Der Käfig
Sein Käfig durchstreift der Leopard
von einer Seite zu der anderen.
Er hielt nur wenn der Wächter ihm Fleisch
brachte; Ein Junge der den Leoparden
drei Stunden beobachtet hatte, sagte erstaunt
,,Kann ein Leben wirklich so sein?"
Übers. Elísabet Erlingsdóttir und Atli Ásbergs