29 Söngur bláu nunnanna

Lag: Páll Ísólfsson

Texti: Davíð Stefánsson

Söngur bláu nunnanna

Í klausturkirkjunni lágu

krýp ég um sólarlag.

Á meðan systurnar syngja

og svæfa hinn ljósa dag.

Þær koma úr klaustrinu sínu

í hvítum og bláum hjúp

og syngja á meðan sólin

sígur í hafsins djúp.


Og sólarlagssöngurinn þeirra

seiðir í hjörtun frið.

Minnir á heiðan himinn

og heilagan vatnanið.

Og þegar þær hverfa inn í klaustrið

er kyrrt sem í helgum reit.

Það er eins og guðsmóðir gangi

inn gólfið með englasveit.

Der Gesang der blauen Nonnen

In der kleinen Klosterkirche

knie ich beim Abendschein.

Während die Schwestern singen

und sich vom hellen Tag verabschieden.

Sie kommen aus ihrem Kloster

Verkleidet in weiss und blau

und singen während die Sonne

in Meerestiefe sinkt.


Ihre Gesänge beim Sonnenuntergang

gibt uns Frieden ins Herz.

Erinnert an einen klaren Himmel

und ein heiliges Wasserrauschen.

Als sie wieder in Kloster verschwinden

ruht eine heilige Stille.

Es ist als ob Mutter Gottes

samt Engeln, den Boden begeht.

Übers. Elísabet Erlingsdóttir

The Song of the blue Nuns

At sunset I kneel in the little

convent church.

The nuns are singing

and putting the sunny day to rest.

They come forth from the cloister

dressed in blue and white

and sing while the sun is

sinking below the sea horizon.


Their evening song brings

peace into our hearts.

Reminds us of a blue sky and

the holy sound of running water.

When the nuns withdraw into the

convent, all is still like in a

holy place. It is as if the mother of God

is walking there with her choir of angels.

Transl. Elísabet Erlingsdóttir