Atli Heimir Sveinsson, Ljóð fyrir börn
Lag 5 úr Tíu smálög fyrir söngrödd með píanóundirleik við ljóð eftir Matthías Johannessen, úr bók hans "Mörg eru dags augu" (1972)
Öndin á tjörninni
skreið upp í hólmann
og sagði við kríuna :
þú hefur lagt undir þig
landið mitt,
byggt þér herstöð.
Krian hrökk við,
svo gargaði hún með öndina
í hálsinum.
Eine Ente am Teich
hob sich auf das Inselchen
und sagte zu der Küstenseeschwalbe.
Du hast mein Land
erobert,
Hast dir einen Stützpunkt gebaut.
Die Küstenseeschwalbe erschrak,
dann schrie sie heftig
und fiebrich.
Übers. Elísabet Erlingsdóttir
The duck on the pond
waddles up to the islet
and says to the tern :
You have conquered my land,
and built youself an army base.
The tern was startled
and gave a breathless screech
(literally: with the duck in its throat - an Icelandic idiom).
Transl.