6 Hrafninn
Lag: Karl Ottó Runólfsson
Texti: Þorsteinn Gíslason
Hrafninn
Hrafninn uppi á hamrinum
ber við loftin blá.
Horfðu ekki upp eftir hrafninum,
Því honum má enginn ná. –
En lágt flýgur krummi á kvöldin.
Hrafninn uppi á hamrinum
hann má við því sjá,
að mörg eru högl í heiminum,
sem hröfnunum eiga að ná.-
Og því flýgur krummi á kvöldin.
Der Kolkrabe
Der Kolkrabe hoch am Felsen
sich vom blauen Himmel abhebt.
Schaue nicht hoch nach den Kolkraben ,
weil niemand darf den empfangen.-
Aber niedrieg fliegt der Rabe am Abend.
Der Kolkrabe hoch am Felsen
muss sehr klug sein,
weil auf der Welt gibt es mancherlei Gefahr,
die für den Kolkraben tödlich sein können. -
Und deswegen fliegt der Rabe Abends.
Übers. Elísabet Erlingsdóttir
The Raven
The raven is sitting upon the cliff,
etched against the blue sky.
Do not gaze up to the raven,
because no one may catch it.
The raven flies low at eventide.
The raven upon the cliff must be cunning,
as there are so many things in this world,
that seek ravens for their prey
And this is why the raven flies at eventide.
Transl. Elísabet Erlingsdóttir