1 Tilbrigði

Þorkell Sigurbjörnsson,

Lag 1 úr Lög handa litlu fólki

Lagaflokkurinn er tileinkaður Elísabetu Erlingsdóttur og Kristni Gestssyni, frumflutningur 1970

Texti: Þorsteinn Valdimarsson, ljóð úr Fiðrildadansi

Tilbrigði

Bokki sat í brunni

og blés eins vel og hann kunni

í ýlustrá

stór og smá –

og stjörnurnar komu til að gá.

EineVariation

Am Brunnen sass der kleine Bokki

und blies so gut er konnte

ins heulende Grashälme

grosse und kleine

und die Sterne kamen ihn zu betrachten.

Übers. Elísabet Erlingsdóttir

Variation

Bokki sat by the fountain

and whistled as well as he could

with straws big and small,

and the stars came out to look.

Transl. Elísabet Erlingsdóttir