5 Þröstur

Þorkell Sigurbjörnsson,

Lag 5 úr Lög handa litlu fólki

Lagaflokkurinn er tileinkaður Elísabetu Erlingsdóttur og Kristni Gestssyni, frumflutningur 1970

Texti: Þorsteinn Valdimarsson, ljóð úr Fiðrildadansi

Þröstur

Þú slærð svo bjartan og slunginn streng,

að slóð mín týnist í gömul spor

eftir lítinn dreng; -

á lag þitt ég geng

frá langri þögn út í syngjandi vor.

Der Rotdrossel

Du singst so zauberhaft schön,

das ich die Zeit vergesse

und erlebe wieder meine Kindheit;

Vom langen Schweigen

gehe ich in den klingenden Frühling.

Übers. Elísabet Erlingsdóttir


The Thrush

Your strike such a bright and clever note,

that I forget my current path to retrace my steps as a little boy

To your tune, I walk from a long silence into a singing spring.

Transl. Elísabet Erlingsdóttir