Atli Heimir Sveinsson, Ljóð fyrir börn
Lag 3 úr Tíu smálög fyrir söngrödd með píanóundirleik við ljóð eftir Matthías Johannessen, úr bók hans "Mörg eru dags augu" (1972)
Vor,
snjórinn skaflar
á dökkum vængjum
Drengur
á blárri peysu
með vorbjart andlit
og enga sólbletti
í augunum
segir : nú eru kýrnar
í sveitinni
komnar á skíði.
Der Frühling,
Der Schnee Wehen
auf dunkeln Flügeln.
Ein Junge
in blauer Strickjakke
mit hellem Frühlingsgesicht
und keine Sonnenflecken
in den Augen.
sagt : jetzt laufen die Kühe
auf dem Lande
schon auf ihren Schien.
Übers. Elísabet Erlingsdóttir
Spring,
it snows in drifts, like dark wings.
A boy in a blue jumper
with a spring-bright face
and no sunspots
in his eyes,
says : Now the cows
in the countryside
will be skiing.
Transl.