35 Það er atað
Páll Pampichler Pálsson, Í garði drauma
Texti : Nína Björk Árnadóttir
Það er atað
Við höfum horfzt í augu
og beðið.
Haldizt í hendur,
beðið.
Tár okkar hafa blandazt
og við bíðum enn.
Augnalaus fugl spurði hlæjandi.
Hvers bíðið þið ?
Þá sungum við réttlætinu söng.
Hann gargaði til okkar.
Ég - er að búa til réttlæti.
Það er atað,
það er atað blóði,
það er atað miklu af mannsblóði.
Die ist versaut ?
Wir haben uns in die Augen gesehen
und wartet.
Die Händchen gehalten,
wartet.
Unsere Tränen haben sich gemischt
und noch warten wir.
Ein Vogel ohne Augen, fragte lachend.
Worauf wartet ihr ? Dann sangen wir
einen Gesang für die Gerechtigkeit.
Er schrie uns an.
Ich - mache die Gerechtigkeit.
Die ist versaut,
die ist mit Blut verschmiert,
die ist mit viel Männschenblut verschmiert.
Übers. Elísabet Erlingsdóttir und Atli Ásbergs
It is soiled
We have looked into each others eyes
and waited.
Have held hands,
waited.
We have mingled tears
and we are still waiting.
A bird without eyes asked laughing.
What are you waiting for?
Then we sang a song to justice.
It is soiled,
it is soiled with blood,
it is soiled with much human blood.
Transl.