Atli Heimir Sveinsson, Ljóð fyrir börn
Lag 6 úr Tíu smálög fyrir söngrödd með píanóundirleik við ljóð eftir Matthías Johannessen, úr bók hans "Mörg eru dags augu" (1972)
Regnið lemur
berskjölduð trén
í garðinum
svo að þau svigna
unda höggunum
Ég er stoltur af þessum trjám
og hef lært af þeim
að lifa.
Der Regen peitscht
die schutzlosen Bäume
in dem Garten,
das sie von den Schlägen
nachgeben.
Auf diese Bäume bin ich stolz
und von denen habe ich
zu leben gelernt.
Übers. Elísabet Erlingsdóttir
It is raining heavily
on the naked trees in the garden,
so much that they bend from the blows.
I am proud of these trees
and have learned from them,
how to exist.
Transl.