Atli Heimir Sveinsson, Ljóð fyrir börn
Lag 4 úr Tíu smálög fyrir söngrödd með píanóundirleik við ljóð eftir Matthías Johannessen, úr bók hans "Mörg eru dags augu" (1972)
Óskiljanlegt ævintýri
er þessi borg
en óskiljanlegust af öllu
er kirkjan,
hún rís úr húsaþyrpingunni
eins og unghæna
og breiðir vængina
yfir ófleyga einstaklinga
úr öllum stéttum.
Unbegreifliches Abenteuer
ist die Stadt
aber am unfassbarsten von allen
ist die Kirche,
sie ragt hoch über andere Häuser
wie ein junges Hünchen
und breitet ihre Flügel
über nicht flügge Personen
aus allen Klassen.
Übers. Elísabet Erlingsdóttir
This town is an Inexplicable adventure
but the most inexplicable of all
is the church, projecting out of
a mass of houses, like a young hen
spreading out its wings
over the flightless individuals of all classes.
Transl.