Atli Heimir Sveinsson, Ljóð fyrir börn
Lag 1 úr Tíu smálög fyrir söngrödd með píanóundirleik við ljóð eftir Matthías Johannessen, úr bók hans "Mörg eru dags augu" (1972)
Þegar við komum heim
á dimmu haustkvöldi
sjáum við borgina
vaða í skýum
í ökla.
Wenn wir am dunklen Herbstabend
nach Hause kommen
sehen wir die Stadt
bis zu den Fussknöcheln
in Wolken waten
Übers. Elísabet Erlingsdóttir
When we came home
on a dark evening in the autumn,
we saw the town
surrounded with clouds.
Transl.