Atli Heimir Sveinsson, Ljóð fyrir börn
Lag 2 úr Tíu smálög fyrir söngrödd með píanóundirleik við ljóð eftir Matthías Johannessen, úr bók hans "Mörg eru dags augu" (1972)
Krækiberið
barðist fyrir lífi sínu
allt sumarið,
um haustið var það
svart af sól,
en lyngið roðnaði
og víðirinn var grænn af öfund.
Die Krähenbeere
kämpfte um ihr Leben
den Sommer lang
im Herbst war es
schwarz von der Sonne,
das Heidekraut wurde aber rot
und die Weide grün vom Neid.
Übers. Elísabet Erlingsdóttir
The whole summer
the crowberry was fighting
for its existence.
In the autumn it became
black in the sun, but the heather
blushed and the willow
was green with envy.
Transl.