Atli Heimir Sveinsson, Ljóð fyrir börn
Lag 9 úr Tíu smálög fyrir söngrödd með píanóundirleik við ljóð eftir Matthías Johannessen, úr bók hans "Mörg eru dags augu" (1972)
Fimm ára drengur
hlær, spyr rakarann:
Veistu af hverju ég er að hlægja ?
Rakarinn hristir höfuðið,
en fimm ára drengur segir hróðugur :
Af því að mamma sagði
að það væri þægilegt
að geta skrúfað af sér hausinn
og geymt hann á borðinu.
Ein fünf jähriger Junge
lacht, fragt den Friseur:
Weisst du warum ich lache ?
Der Friseur schüttelt den Kopf,
aber der fünfjährige Bursche sagt stolz :
Weil Mama gesagt hat, dass es praktisch
wäre seinen eigenen Kopf
abzuschrauben zu können
und den auf dem Tisch aufheben.
Übers. Elísabet Erlingsdóttir
A five year old boy
laughs, asking the barber:
Do you know why I am laughing ?
The barber shakes his head,
but a five year old boy says proudly:
Because mam said,
that it would be practical to be able
to screw off one’s head
and keep it on the table.
Transl.