8 Draumalandið

Lag: Sigfús Einarsson

Texti: Guðmundur Magnússon

Draumalandið

Ó,leyf mér þig að leiða,

til landsins fjalla heiða

með sælu sumrin löng.

Þar angar blómabreiða,

við blíðan fuglasöng.


Þar aðeins yndi fann ég,

þar aðeins við mig kann ég.

Þar batt mig tryggðaband.

Því þar er allt sem ann ég.

Það er mitt draumaland.


Das Land der Träume

Erlaube mir dich in die Berge

des Landes mit den hellen

Sommern zu führen.

Wo die wilden Blumen duften

beim schönen Vogelgesang.


Nur dort war ich glücklich,

nur da war ich gern.

Nur dort fühlte ich Sicherheit.

Ich liebe diese Gegend.

Das ist das Land meiner Träume.

Übers. Elísabet Erlingsdóttir

The Land of Dreams

Allow me to take you

to the mountain moors

with their bright summer nights.

There is the scent of blooming flowers

and the melodious song of birds.


Only there I felt delight,

only there I was happy,

there wrought my bond of faith.

Because there is all I love.

That is my land of dreams.

Transl. Elísabet Erlingsdóttir