Þorkell Sigurbjörnsson,
Lag 2 úr Lög handa litlu fólki
Lagaflokkurinn er tileinkaður Elísabetu Erlingsdóttur og Kristni Gestssyni, frumflutningur 1970
Texti: Þorsteinn Valdimarsson, ljóð úr Fiðrildadansi
Dögun í skógi
Hingað drífur drótt um göng
dynlétt að heyra
lengi hefur ljúfan söng
lagt mér að eyra
dagur er á vængjum í viði
Morgendämmerung im Wald
Das junge Mädchen geht mit
leichtem Schritt den Gang entlang;
eine Weile hat mein Ohr
wunderbare Töne empfangen;
Tagesanbruch ist im Walde.
Übers. Elísabet Erlingsdóttir
Dawn in the Wood
A young girl walks lightly
along the path. For a while
I listened to her lovely song.
Dawn is in the wood.
Transl. Elísabet Erlingsdóttir