3 Trúðar

Þorkell Sigurbjörnsson,

Lag 3 úr Lög handa litlu fólki

Lagaflokkurinn er tileinkaður Elísabetu Erlingsdóttur og Kristni Gestssyni, frumflutningur 1970

Texti: Þorsteinn Valdimarsson, ljóð úr Fiðrildadansi

Trúðar

Fyrir fullu túni

fiðrilda og sumarblóma

leikum við kálfur og klunni

í kveldrauðum ljóma,

hnísu og höfrungadans.

Die Clowns

Auf dem weiten Feld

mit Smetterlingen und Sommerblumen

spielen wir zwei, der Kalb und der Tölpel,

im roten Licht des Sonnenuntergangs,

das Bachsprungspiel.

Übers. Elísabet Erlingsdóttir

The Clowns

The fields are crowded

with butterflies and flowers.

We play calf and fool

In the golden evening sun

leapfrog and somersaults.

Transl. Elísabet Erlingsdóttir