Atli Heimir Sveinsson, Ljóð fyrir börn
Lag 8 úr Tíu smálög fyrir söngrödd með píanóundirleik við ljóð eftir Matthías Johannessen, úr bók hans "Mörg eru dags augu" (1972)
Skólarnir eru byrjaðir.
Börnin
Ferskir ávextir
í gróðurhúsum
borgarinnar.
Klukkan átta
eiga allir að fara
að hátta
segir hann dillandi hlátri
í frímínútunum.
Þegar þau eru sest
í kennslustofunni
teiknar hann
tunglepli með geimförum
banana
meðstóru gulu nefi,
og appelsínu sem roðnaði,
þegar sólin leit á hana.
Die Schule hat angefangen.
Die Kinder,
wie frisches Obst
in den Gewächshäuser
der Stadt.
Um zwanzig Uhr
müssen alle
ins Bett gehen
sagt er mit fröhlichem Lachen
in der Schulpause.
Als sie im Schulraum sitzen,
zeichnet er einen Apfel, der wie der
Mond aussieht, mit Astronauten,
eine Banane
mit grossem gelben Schnabel
und eine Apfelsine, die rot wurde,
als die Sonne sie ansah.
Übers. Elísabet Erlingsdóttir
The schools have started.
The children, fresh fruits
in the greenhouses in the town.
Don’t stay up late, be in bed at eight,
he says laughing at break-time.
When they had sat down in the classroom,
he draws an apple, which should be
the moon with some astronauts,
a banana with a big yellow nose and an orange,
which blushed, when the sun looked at it.
Transl.