Lag: Páll Ísólfsson
Texti: Úr Ljóðaljóðunum
Heyr! Það er unnusti minn!
Heyr, það er unnusti minn!
Sjá, þar kemur hann,
stökkvandi yfir fjöllin,
hlaupandi yfir hæðirnar.
Unnusti minn er líkur skógargeit
eða hindarkálfi.
Hann stendur bak við húsvegginn,
horfir inn um gluggann,
gægist inn um grindurnar.
Höre! Es ist mein Verlobter!
Höre, es ist mein Verlobter!
Sehe, da kommt er,
laufend über die Berge.
Mein Verlobter gleicht einer Waldziege
oder einem Hirschkalb.
Er steht hinten an der Hauswand,
und guckt durchs Fenster,
durchs Gitter.
Übers. Atli Ásbergs
Hark! It is my beloved!
Hark, it is my beloved!
See, there he comes,
leaping over mountains
running over the hills
My beloved is like a mountain goat
or a deer calf
He stands behind the farm wall,
looks through the windows
peers in through the fences.
Transl.