21 Snati og Óli

Lag: Páll Ísólfsson

Texti: Þorsteinn Erlingsson

Snati og Óli

,,Heyrðu snöggvast Snati minn,

snjalli vinur kæri :

Heldurðu ekki að hringinn þinn

ég hermannlega bæri ?"

,,Lof mér nú að leika að

látúnshálsgjörð þinni.

Ég skal seinna jafna það

með jólaköku minni."

,,Jæja þá í þetta sinn

þér er heimil ólin.

En hvenær koma, kæri minn

kakan þín og jólin?"

Der Hund Snati und der Junge Óli

He, du Snati, mein kleiner,

kluger Freund :

Glaubst du nicht, das ich deinen Ring gut tragen würde ?

,,Erlaube mir jetzt mit deinem Messinggürtel zu spielen.

Dafür kriegst du von mir

einen Weihnachtskuchen."

,,Nun, ja. Diesmal kannst du von mir meinen Gürtel bekommen.

Aber mein lieber Freund, wann kommt der Kuchen und Weihnachten ?"

Übers. Elísabet Erlingsdóttir

The Dog Snati and Óli the Boy

“Come here my Snati,

my dear and clever friend: Do you not think,

that I could carry your ring very well ?’’

“Allow me to play with your brass dog collar,

then you will get a Christmas cake instead.’’

“Well, this time you can have my strap,

but when will there be cake and Christmas time ?’’

Transl. Elísabet Erlingsdóttir