7 Þjóðvísa

Lag: Herbert H. Ágústsson

Texti: Steinn Steinarr

Þjóðvísa

Og eitt sinn skulu hlekkir þrældóms falla

af fæti og hendi hins snauða og þjáða manns,

og eitt sinn skal það skrímsli, er blóð vort sígur,

að velli lagt

Og eitt sinn skulu draumar vorir rætast,

um þjóðfélag hins frjálsa, sterka manns,

sem engin ránshönd, drápshönd vofir yfir

og slegið fær.

Já, eitt sinn, eitt sinn skal hinn smáði maður

úr djúpsins myrkri rísa sterkur, frjáls.

Eine Volksweise

Einmal werden die Ketten der Tortur

des armen und bedrückten Menschen

fallen und einmal soll das Ungeheuer,

was unser Blut trinkt getötet werden.

Und einmal sollen unsere Träume in

Erfüllung gehen, um das Leben des freien,

starken Mannes, die keine schlimme

tötliche Hand schaden kann.

Ja, einmal, einmal wird der unterdrückte

Mensch aus dem tiefsten Dunkeln steigen,

stark und frei.

Übers. Elísabet Erlingsdóttir

A Folksong

One day the chains of slavery should

disappear from feet and hands of the poor and suffering man

and one day shall that monster,

which sucks our blood, die.

One day our dreams will come true.

Of the society of the free and the strong,

where no hand of theft or murder wields harm.

Yes, one day, one day shall the scorned man

arise strong and free from

the depth of the darkness.

Transl. Elísabet Erlingsdóttir