1 kjúklingur hlutaðaur niður eða 1-2 bakkar af kjúklingabitum
Kjúklingurinn saltaður og pipraður og létt steiktur á pönnu þar til fallega brúnaður
1-2 Laukar
2 Sítrónugrös
4 hvítlauksrif
1 þumlungur engifer
sletta af hvítvíni
1-3 tsk af túrmerik
2-4 tsk af Kóríander möluðu
Safi af einni sítrónu
1 dós kókosmjólk
3 lárviðarlauf
300 ml kjúklingasoð (vatn + teningur)
Salt og pipar
Kjúklingur látinn sjóða í sósunni í 30 mín - á pönnunni með loki eða í ofninum í eldföstuformi
Gott að bæta út í þegar 5 mín eru eftir að eldurnartímanum:
3 græn/rauð cilli
3 vorlaukar
Gott að bera fram með pasta/ núðlum/ grænmetisnúðlum nú eða bara hrísgrjónum eða blómkálsgrjónum
https://www.facebook.com/watch/?v=194287005138941