50-70 gr smjör
50-70 gr ólífuolía
5 hvítlauksrif
börkur af 1-2 sítrónum
safi úr 1-2 sítrónum
rifinn parmesan
basilka 5 stilkar?
salt og pipar í lokin á disknum
Aðferð
Pasta soðið með salti og olíu
Olía, smjör, hvítlaukur og helmingurinn af sírónuberkinum sett á pönnu saman, sítrónu safi kreystur yfir.
Parmesan rifinn yfir og basilikkunni bætt við. Látið malla.
þegar pastað er soðið er einni ausu af pastavatni bætt í sósuna og svo pastanum dempt út á pönnuna og hrært vel í.
Endað á því að setja rest af sítrónuberki, kreysta meiri sítrónusafa og rífa meiri parmesan yfir.