Tveir stórir formar - (best að nota sílikon formin - bara að passa að þau standi alveg flöt í frystinum þegar þau eru að taka sig)
Botn:
1 pk hafrakex
150 brætt smjör
kexið mulið og smjörinu hellt yfir. þjappað saman í botni á eldfostu formi
500 gr rjómaostur
200 gr flórsykur
1 egg
safi úr 1/2 sítrónu
vanilludropar
1/2 lt þeyttur rjómi - settur saman við síðastur
ananskurl
1 pk sítrónuhlaup leyst upp í heitu vatni - kælt - blandað saman við
Skreytt með kiwi og jarðaberjum
Botn:
2 pakkar hafrakex
150 brætt smjör
Kexið mulið - smjörið brætt - þjappað saman í smelluform (sem er gott að setja svo ofan í sílikon form meðan kakan er að taka sig í frostinu)
Fylling
400 gr rjómaostur
185 flórsykur
1 dl límóncello líkjör ( má sleppa)
Safi úr tveimur sítrónum
sítrónubörkur af 4 sítrónum
5 blöð af matalími - látin linast í köldu vatni, undin og svo leyst upp í 1 msk af bræddu smjöri
1/2 lt þeyttur rjómi
Allt nema þeytti rjóminn blandað saman, rjóminn svo blandaður rólega saman við.
1 Bolli mulið súkkulaðikex
3 msk smjör brætt
1 ómskoða matarlímsduft
1/4 Bolli kalt vatn
500 gr rjómaostur
1/2 Bolli sykur
1/2 Bolli mjólk
1/4 Bolli mulinn piparmintubrjóstsykur
1 Bolli rjómi þeyttur
60-70 gr saxað súkkulaði (piparmintu ?)
Blandið saman kexmylsnu og smjöri og þrýstið í lausbotna form. Bakið í 10 mín. Kælið.
Leysið upp matarlímið í köldu vatni. Hitið og hrærið stöðugt í.
Hrærið rjómaostinn og sykri vel saman.
Bætið matarlími, mjólk og piparmintubrjóstsykri í og hrærið.
Kælið þangað til blandan verur þykk. Blandið þá þeyttum rjóma og súkkulaði saman við. Hellið út á botninn. Kælið. Skreytt með rjóma og piparmintubrjóstsykri.