Ofn: 200° C eða grillið úti hitað (grillað í 20 mín)
- 4 Portóbellósveppir (mánota 15-20 venjulega sveppi í staðinn)
- 80 gr smjör
- 1 hvítlauksrif
- 6 msk brauðrasp
- 4 msk fínrifinn parmesan ostur
- 2 tsk sítrónusafi
- 1/4 tsk cayennepipar
- 1/4 tsk papríkuduft
- 2 msk söxuð steinselja
Ef notaðir eru venjulegir sveppir er gott að setja stilkana í matvinnsluvélina með fyllingunni
- 50 gr gráðostur
- 50 gr steikt saxað bacon
- sveppastönglarnir tætir
- rifinn ostur yfir
- sólaþurkaðir tómatar
- kapers
- hvítlaukur
- sveppastönglar
- salt og pipar
- allt sett í matvinnsluvélina