Frá Áslaugu
- 600 gr bein og roðlaus stórlúða (má líka nota blöndu af lúðu, laxi og ræjum)
- safi úr 3 sítrónum
- fínrifinn börkur af 1 sítrónu
- 1 1/2 msk smátt saxaður grænn chilipipar
- 1 1/2 msk smátt saxaður rauður chilipipar
- 1 nettur rauðlaukur smátt saxaður
- 1/2 sítrónugras skorið í mjög fíngerðar sneiðar og án harða/ysta hlutans
- 1/2 tsk maldon salt
- Nýmalaður svartur pipar
- 2 msk smátt saxað kóríander
- 3 msk smátt söxuð steinselja
Aðferð:
- Setið fiskinn í netta teninga.
- Blandið öllu saman.
- Látið standa í kæli yfir nótt - notið vel lokað íllát
- Berið fram ískalt með góðu bauði og/eða salati.
Frá Önnu - breytt og aðlöguð
Ef forréttur þá er gott að gera ráð fyrir 100 - 150 gr á mann af fiski
- 700 gr langa - skorin í smá teninga
- 400 gr rækjur eða lax
- safi úr 6 sítrónum eða nóg til að þekja vel fiskinn
- Rautt chilly smásaxað
- Þetta lagt í sítrónulögin yfir nótt
Daginn eftir er sítrónusafanum hellt af fisknum og hann geymdur
og eftirfarandi er bætt við:
2-4 krukkur af grænum sítrónu ólífum (Bónus) gott að skera í tvennt
2-4 littlar krukkur á kapers
1-2 miðlungs rauðlaukar smásaxaður
1 -2 rauð papríka smásöxuð
2-3 tómatar í litttlum bitum
1 pakki af kóríander - saxað
Dressing
3 msk af sítrónusafanum blanda saman við 3 msk af ólívuolíu
smá salt og tabaskó sósa/siraka sósa
pipar
salt
ef það er afgangur er hægt að hella sítrónusafanum aftur yfir og þá geymist þetta lengi.