Blandað karrý krydd
(mixed powder)
Uppskrift frá Dan Toombs
3 msk mala cumin
3 msk malað kórander
4 msk karrý duft
3 msk papríka
3 msk túrmerik
1 msk garam masala
Karrý krydd
frá Dan Toombs
kryddin ristuð á þurri pönnu við miðlungshita - passa að brenna ekki
látið kólna og malað í morteli eða kryddkvörn
6 msk kóríander fræ
6 msk cumin fræ
4 msk svört piparkorn
2 msk fennel fræ
2 msk svört sinnepsfræ
12 cm af kanilstöng
4 lárviðarlauf
3 msk fennugreek fræ
3 stjörnuanísar
15 grænar kardimomur marðar
8 kasmiri cilli þurkuð - má sleppa
2 msk túrmerik
2 msk malað cilli - má sleppa
1 tsk hvílauksduft
2 tsk laukduft
Garam masala kryddblanda
kryddin ristuð á þurri pönnu við miðlungshita - passa að brenna ekki
látið kólna og malað í morteli eða kryddkvörn
6 msk Kóríanderfræ
6 msk cuminfræ
5 tsk svört piparkorn
3 tsk negulnaglar
7,5 cm af kanilstöng
20 grænar kardimomur marðar
2 st mace