Lefsur
Hægt er að kaupa þurrkaðar lefsur í Hagkaupum. Láta renna vatn á hverja köku og leggja á viskastykki og svo annað rakt stykki yfir.
Lefsur með laxi
- Lefsur
- reykturlax
- graslaukur
- sveppasmurostur
Lefsur með sólþurkuðtómatpaste og parmesan
- Lefsur
- rautt pestó
- rifinn parmesan
Lefsur með indversku ívafi
- Lefsur
- 1 dós túnfiskur
- 1/2 krukka af Korma sósu eða masala
- saxað kóríander