Uppskrift frá ömmu Diddu
- Ca. 2 kg Lax eða silungur - tvær pakkningar úr frystinum
- 100 gr smjör
- salt
- möndluflögur
Allt sett saman í eldfast mót. Bakað í ofni í 30-45 mín við 200 C.
Góð sósa með: (frá Siggu Dóru)
- 250 ml AB mjólk- síuð í kaffipoka yfir nótt (eða hreint skyr beint úr dósinni)
- 200 ml Sýrður rjómi
- sítrónusafi
- kórander
- salt
Frábært salat með:
- Spínat
- gúkur
- pera
- döðlur
- kóriandar