Fyrir 4- 6. Uppskrift frá Áslaugu:
- 1/2 kg kjúklinglifur (má nota gæsalifur eða aðra villilifur með)
- 1 stór laukur fínt saxaður
- 3 smátt söxuð hvítlauksrif
- 4 msk. olífuolía
- 1 msk. hveiti
- 150 ml. Sherry
- 2 msk. tómatpuree
- 1 dl. vatn
- 1 tsk. nautakraftur
- salt, nýmalaður svartur pipar