Borðið fram í litlum maiskökum - tortíum. Fiskur, rauðkálssalta og sósa sett í köku og lime kreist yfir.
600 gr Fiskur að eigin vali - skorinn í teninga
2 dl salsa verde (fæst í Costco eða Hagkaup)
safi úr 1 lime/sítrónu
1/2 dl fiskisósa - eða salt
Fiskurinn settur á heita pönnu og passa að hræra ekki mikið í. Gott að lækka hitann og setja hlemm yfir í smá stund meðan hann full eldast.
1/2 haus af fínskornu rauðkáli - gott að nota mandólín
1 rauðlaukur fínskorinn - gott að nota mandólín
safi úr 2 - 3 lime/ sítrónur
1/2 búnt kóríander saxað
1-2 msk Mango chutney eða hunang
Chiraca sósa eftir smekk
1-2 tsk salt
1 dl grunnur að eigin vali, vegan jógúrt, sýrður rjómi, majó...
3 msk salsa vede
1-2 hvílauksrif
salt og pipar eftir smekk