Frá ömmu Ragnheiði
Eplin flisjuð og látin í botnin á vel smurðu formi. Hinu nuggað saman og dreift yfir. Bakað í 30 mín. Gott að strá kanilsykri yfir.