500 gr hakk (naut/svín)
1 rauðlaukur
1 chilli og 3 hvílauksrif marin saman í morteli
1 rauð papríka smátt skorin
1 msk soya sósa
1 msk fiskisósa
1 msk oyster sósa
2 msk pálmasykurspænir (bestur úr MaiThai á Hlemm)
1/2-1 búnt basil lauf
Aðferð:
- Laukurinn steikur á heitri pönnu, chilli-hvítlauksmaukinu bæt við og svo hakkinu. Þegar það er að verða steikt er sósunum bætt við og að lokum papríkan sett í steikt smá og svo og basillaufin í blá lokin.
Dipping sósa:
- 4 hvítlauksrif
- slatti kórianderrót (hægt að nota stilkana á kórianderbúnti)
- 1 rautt chilli (fræhreinsað)
- 1 msk soyasósa
- 1 msk hrísgrjónaedik
- 1 msk oyster sósa
- 2 msk fiskisósa
- safinn úr 1/2 lime
Borið fram með hrisgrjónum og spæleggi á mann.