Matarlímsblöð leyst upp samkvæmt leiðbeiningum á pakka.
Eggjarauður þeyttar með sykrinum.
Sítrónusafa, súkkulaðispæni og ananaskurli bætt við.
Eggjahvíturnar stífþeyttar.
Rjóminn þeyttur.
Eggjarauðublöndu og rjóma blandað varlega saman.
Síðan er eggjahvítunum blandað sérlega varlega saman við.
Matarlímið bætt út í að lokum.