Gott að bæta við öðrum grænmeti eins og :
Laukur og hvítlaukur steiktur á pönnu, kjúkling svo bætt saman við og steikt þar kjúklingur er tilbúinn. Þá er rest af grænmeti bætt út í, steikt snökkt í 2-3 mín og sósan sett saman við og suðan látin koma upp og látið malla þar til sósan þykknar smá.
Mjög gott að henda einu búnti af fersku söxuðu kóríander eða basil rétt áður en borið fram.
Sósan:
Öllu sósuinnihaldi blandað saman í skál, pískað saman og svo hellt út á