Rauðlaukssulta
Uppskrift frá Kollu
Aðferð:
Steikið laukana upp úr smjörinu, látið edik saman við og sukrin gold og hrærið vel í.
Þegar edikið hefur gufað upp að mestu þá er laukurinn tilbúinn. Mjög góð með kjöti.