Súkkulaði brætt og eggjarauðunum bætt út í.
Eggjahvítur stífþeyttar með sykrinum.
Allt blandað ofurvarlega saman. Kælt.
Gott að bera fram með þeyttum rjóma.