1 egg á móti 100 gr af hveiti (sem aðalrétt má gera ráð fyrir 100 gr af hveiti á mann)
smá salt
smá olífuolía - ca tsk í 100 gr - sumir sleppa
Hveiti sett í eldfjallahrauk á hreinum bekk
eggin sett í miðjuna og pískuð saman
degið hnoðað vel þangað til að slétt, glansandi kúla myndast
ef þarf að bleyta upp í deiginu þá má einungis gera það nokkra dropa í einu
látið bíða í 15-30 mín á bekknum í plastpoka
flatt út í pastavélinni eða með kökukefli
rifinn parmesan
gráðostur eða gorgonsóla þeytt í matvinnsluvél með jógúrt eða rjómaosti
kryddjurtir úr garðinum eða eldhúsglugganum .s.s timjan, basil, má líka setja þurrkaða ítalska kryddblöndu
chorizo pylsu biti saxaður
rautt pesto
Kryddjurtir
rifinn parmesan