Frá ömmu Maggý
Botn
Eggjarhvíturnar þeyttar með flórsykrinum. Kókosmjöl sett varlega saman við. Sett í tvö mót. Bakað 175 C í 20-25 mín.
Kremið
Rauðurnar þeyttar ásamt smjöri og flórsykri, bræddu súkkulaði bætt út, Smurt á milli botnanna og ofan á. Skreytt með konfekti.