Marineraðir sveppir á spænska vísu
Uppskrift frá Tapasbarnum
Gott að nota portobellosveppi - þessir hvítu venjulegur eru líka góðir
1 dl Kikkoman sojasósa
2 msk papríkuduft (má vera reykt - verður líkara kjöti)
4 greinar blóðberg - án stylks
1 tsk svatur pipar
½ tsk chiliduft
Kryddlögur settur í matvinnsluvél.
Penslað á sveppina 2 mín fyrir eldun
Hægt að grilla eða setja í ofnin