Útgáfa 1:
1-2 blómkálshaus brotinn gróft niður
Má bæta við lauk, sveppum, graskeri, belgbaunum, papríku og gulrótum eftir smekk
Kryddlögur:
2 tsk tandoori
1 tsk garam masala
1 tsk cumin duft
1 stór dós af tómatpúrru -75 gr
2 græn chilli
5 hvítlauksrif
1 tsk salt + pipar
safi af einni sítrónu/lime
Börkur af einni sítrónu/ lime
250 ml jógúrt eða Vegan hafrajógúrt
Aðferð:
kryddögur settur í blandarann og maukaður saman. Gott að láta blómkálið liggja smá stund í kryddleginum og svo bakað í ofni við 200 C í 25-35 mín í eldföstu formi.
Borið fram með grjónum
Útgáfa 2:
1 -2 blómkálshausar brotnir gróft niður
Má bæta við lauk, sveppum, graskeri, belgbaunum, papríku og gulrótum eftir smekk
Kryddlögur:
2 tsk sumac krydd
1 tsk chilliflögur
2 tsk kúmenfræ
5 hvítlauksrif
1 tsk salt + pipar
safi af einni sítrónu/lime
Börkur af einni sítrónu/ lime
3- 5 msk ólívuolía
Útgáfa 3:
1 -2 blómkálshausar brotnir gróft niður
2 laukar sneiddir
1-2 rauðar papríkur
Kryddlögur:
2-3 tsk turmerik
2 tsk cumin duft
2 tsk korídander duft
1-3 græn chilli
5 hvítlauksrif
1/2-1 dós kókósmjólk