Uppskrift frá Kollu
Setjið smjör í pott( gott að nota pott með þykkum botni) steikið rauðkálið upp úr smjörinu á vægum hita.
Bætið við vatni, ediki, Sukrin Gold og kryddum og látið krauma á meðalhita í tæpan klukkutíma.
Bragðbætið síðast með stevíunni og sítrónusafa, mér fannst gott að nota um 10 dropa en þetta fer aðeins eftir bragðskyni hvers og eins.
Það má líka bæta við kanil og pínu sinnepsfræjum en sama sagan, smekksatriði