3 msk olía
1 tsk sinnepsfræ
2.5 cm kanilstöng
10 karrýlauf - má sleppa - kaupi þau frosin
3 msk hvítlauks- og engifermauk
2 fersk græn cilli - fínsöxuð
2 msk blandað karrýduft (sjá uppskrift mixed powder)
500 ml tómatþykkni sem búið er að þynna (200 ml tómatþykkni 300 ml vatn)
400 ml karrýgrunnsósa
600 gr risarækjur
200 ml þykk kókósmjólk
2 msk ljós sojasósa
saxað kóríander
salt og nýmalaður pipar
safi af 2 lime
1 tsk garam masala
sinnepsfræ og kanilstöng steikt í 30 sek í heitri olíu - karrýlaufum bætt út í og steykt í 20 sek í viðbót
Hvítlausk- og engifermauki og cilli bætt út í og látið taka sig
karrýkryddblöndunni bætt út í ásamt tóamtpúrrunni og 125 ml af grunnsósunni- látið malla í smá stund
hráum rækjunum og rest af grunnsósu bætt við og látið malla þar til rækjurnar eru tilbúnar
kókosmjólk og sojasósu bætt út í.
kóríander og salt og pipar bætt út í
tvö lime kreyst yfir rétt áður en borið fram og garam masala stráð yfir