- 1 kjúklingur hlutaður niður
- 2 laukar
- 1 græn papríka
- 1 rauð papríka
- 4- 6 kartöflur
- 1 appelsína
Allt brytjað niður og sett í eldfast mót eða eldfasta pönnu.
Sósan
- 2-3 dl ab mjólk
- 1 dós kókosmjólk
- 1-2 tsk rautt karry paste
- 3-6 hvítlauksrif
- 5 cm engiferrót
- 1 rautt chili
- 1 msk tandoorí
- 2 tsk kúmen
- salt
- pipar
- Rifinn börkur af heilli appelsínu
Allt tætt saman með matvinnsluvél eða töfrasprota. Hellt útá.
bakað í ofni í 45 mín. 220 C