2 sætar kartöflur eða grasker í svipuðiu magni. Brytjað, saltað, piprað og olíuborið. Bakað í ofni í 25 mín við 200°C.
200 gr ananasbita og safi
100 gr ristaðar salthnetur
1/2 krukka af súrsuðum perluauk (má sleppa)
Sósan:
Til framreiðslu:
Þykkasti hluti kókosmjólkurinnar settur á pönnuna með curry paste-inu og sykrinum, látið malla í 10 mín. Þá er ananasinum, perlulaknum, hnetunum og kartöflunum bætt út í og láttið malla áfram í 5-10 mín. Kóríander, graslauk, chilly og salthnetum stráð yfir áður en borið fram.
Massaman curry paste:
Aðferð: þurrkryddin þurrristuð á pönnu og svo mulin í morteli. Hitt allt steikt á pönnunni með smá vatni þar til það er orðið gullið. Allt sett í matvinnsluvélina og