(tvöföld uppskrift dugar vel á 5 pakka af vængjum, einföld á 3 pakka, pakkinn c.a. 700gr)
1/4 bolli soja sósa
1/4 bolli siracha sósa (eða gochujan , korean red chili paste)
2 msk hvít edik (rice eða hvítvíns)
2 msk hungang
1 msk sesam ólía
2 msk hvítlaukur
1 msk engifer
sesam fræ að vild
gaman að strá söxuðum vorlauk yfir þá áður en þeir eru bornir fram
Gott að láta liggja lengi í kryddleginum, má vera yfir nótt, gengur líka alveg ein klst.
Við grillum vængina á útigrillinu eða röðum á þeim á plötu og bökum í ofni í c.a. 35-40 mín.