Uppskrift frá Áslaugu
- 1 pakki krabbakjötslíki (surimi) u.þ.b. 400 gr
- 150 gr hvítkál
- 2 msk sýrður rjó,
- 1 msk lime safi
- 1/2 tsk salt
- 1/4 tsk hvítur pipar
1-2 snittubrauð skorin í skásneiðar
Aðferð:
- Gráfsaxið hvítkálið og setjið í matvinnsluvél
- Grófsaxið krabbastrimlana og bætið í vélina.
- Mælið allt annað saman við og látið vélina vinna saman í gróft mauk. Alls ekki of lengi.
Borið fram í skálum eða góður skammtur settur ofan á skáskorið snittubrauðið.