Feitin brætt í stórum potti, sykur og kakó sett útí. Potturinn tekin af og korninu blandað vel saman við. Sett í top með skeið á plötu (eða í muffinsform) Kælt strax.