Sósan:
2-3 rauðlaukar steiktir á pönnu
tómatamauk (1- 75 gr dós) sett saman við
150 ml rauðvín bætt út í og látið sjóða
6 Timjan greinar
6 Lárviðarlauf
6 stjörnu anísar
1-3 tsk af Cayenne pipar
1-2 msk karry
200- ml af vatni + grænmetiskraftur
1-2 dósir af kókosmjólk
salt og pipar
3 x Sítrónugras gróft skarið
3 þumlungar engifer stórskorið
12 hvítlauksrif heil
Grænmeti t.d:
Sveppir
Gulrætur
Laukur
Blómkál
Brokkál
Belgbaunir
Aspars