Jarðarberjaterta frá ömmu Maggý
Eggjarhvítur og sykur stífþeytt saman. Kókosmjöl og súkkulaði blandað varlega saman við. Sett í tvö vel smurð form. (Smyrjið formin og sáldrið hveiti inní þau.) Bakist við 150 C í 45 mín.
Getur verið erfitt að ná úr formunum ef ekki bakað nógu lengi. Skreytt með rjóma og jarðaberjum.