4 msk olía
2 msk hvítlauks- og engifermauk
2 msk papríkuduft
1 tsk cilli duft
125 ml tómatpúrra
500 ml karrý grunnsósa
1 msk malað cumin
1 1/2 msk blönduðu karrý dufti-mixed powder ( uppskrift af blöndunni)
700 gr foreldað lambakjöt
200 gr soð af lambakjötinu
2 tómatar teknir í fernt
2-3 msk cassew mauk (nota sjálf kókoshveiti)
3 msk jóggúrt (nota vegan eða þykka hlutann af kókosmjólk)
1 tsk þurrkuð fenugreek lauf
1 tsk garam masala
3 msk brytjað kóríander
Salt eftir smekk
Fínbrytjaður rauðlaukur til skrauts
Hvítlausks- og engifermauk steykt í heitri olíu í 30 sek
Papríkuduft og cillidufti bætt við og steykt í 30 sek í viðbót
Tómatpúrru bætt út í ásamt vatni og látið sjóða smá niður
250 ml af grunnsósu bætt út í
Cumin og karrýdufti bætt út í látið malla í 2 mín
Kjöti, soði og rest af grunnsósu bætt úr í og suðan látin koma upp - lítið hrært - á að karmeluserast
Tómötum bætt út í
Rétt áður en borið fram er casew mauki (kókoshveiti) og jógúrti (kókosmjólkurþykkni) bætt út í.
Fennugreek laufum, garam masala og salti bætt við
Skreytt meða kóríander og söxuðum rauðlauk